Álfareiðin

Disco Cloud Rap

April 18th, 2024suno

Lyrics

Stóð ég úti í tungsljósi, stóð ég út við skóg, - stórir komu skarar, af álfum var þar nóg. Blésu þeir á sönglúðra, og bar þá að mér fljótt, - og bjöllurnar gullu á heiðskírri nótt. Hleyptu þeir á fannhvítum hestum yfir grund, - hornin jóa gullroðnu blika við lund, - eins og þegar álftir af ísa grárri spöng fljúga suður heiði með fjaðraþyt og söng. Heilsaði hún mér drottningin og hló að mér um leið, hló að mér og hleypti hestinum á skeið. Var það út af ástinni ungu, sem ég ber? Eða var það feigðin, sem kallaði að mér? Stóð ég úti í tungsljósi, stóð ég út við skóg, - stórir komu skarar, af álfum var þar nóg. Blésu þeir á sönglúðra, og bar þá að mér fljótt, - og bjöllurnar gullu á heiðskírri nótt. Hleyptu þeir á fannhvítum hestum yfir grund, - hornin jóa gullroðnu blika við lund, - eins og þegar álftir af ísa grárri spöng fljúga suður heiði með fjaðraþyt og söng. Heilsaði hún mér drottningin og hló að mér um leið, hló að mér og hleypti hestinum á skeið. Var það út af ástinni ungu, sem ég ber? Eða var það feigðin, sem kallaði að mér? Til eru fræ, sem fengu þennan dóm: Að falla í jörð, en verða aldrei blóm. Eins eru skip, sem aldrei landi ná, og iðgræn lönd, er sökkva í djúpin blá, og von sem hefir vængi sína misst, og varir, sem að aldrei geta kysst, og elskendur, sem aldrei geta mæst og aldrei geta sumir draumar ræst. Til eru ljóð, sem lifna og deyja í senn, og lítil börn, sem aldrei verða menn. Til eru fræ, sem fengu þennan dóm: Að falla í jörð, en verða aldrei blóm. Eins eru skip, sem aldrei landi ná, og iðgræn lönd, er sökkva í djúpin blá, og von sem hefir vængi sína misst, og varir, sem að aldrei geta kysst, og elskendur, sem aldrei geta mæst og aldrei geta sumir draumar ræst. Til eru ljóð, sem lifna og deyja í senn, og lítil börn, sem aldrei verða menn.

Recommended

Druide ( AcDc)
Druide ( AcDc)

Bluesrock, britsh style, modern highend sound, deep male voice, Guitarriffs,

이별이구나
이별이구나

emotional ballad pop

月照乡心 Yuè zhào xiāng xīn - แสงจันทร์ส่อง乡心映月 Xiāng xīn yìng yuè แสงจันทร์สะท้อนใจ
月照乡心 Yuè zhào xiāng xīn - แสงจันทร์ส่อง乡心映月 Xiāng xīn yìng yuè แสงจันทร์สะท้อนใจ

emotive ancient Chinese music with a captivating intro. Use guzheng, erhu & dizi to convey longing, determination, hope

Platinum Plunge
Platinum Plunge

Pirate Shanty

အဟီး
အဟီး

danceable, catchy, psychedelic, progressive, bass, male vocals

Galaktikus nóta
Galaktikus nóta

modern funny galactic blues, saxophone, heavy bass, guitar, male vocals

The Reality Grip
The Reality Grip

80s Pop, Synthesizer, Drum Beats, Male Vocals, Midtempo, 120 BPM

Faded Memories
Faded Memories

pop nostalgic

Без тебя (Стас Михайлов Cover)
Без тебя (Стас Михайлов Cover)

agressive beatdown, post-hardcore, catchy intro

salsa romántica. Delirio de Amor  V01
salsa romántica. Delirio de Amor V01

Crea una salsa estilo de R. Ruiz y la emotividad de e. santiago destacando el amor, añade coros de salsa

Развязки и... стороны/ Вариант 3... (на слова Миши Мазеля)
Развязки и... стороны/ Вариант 3... (на слова Миши Мазеля)

Symphonic Ballad, Orchestral, Dramatic, Law Deep Male Voice, Flutes, Violins, Bassoons, Cellos, Piano, Percussion

Chaos In A Bottle
Chaos In A Bottle

death metal, bass drop, complex metal, piano, cinematic, edm, complicated electric, dance, ufo

Star Spangled Banner (sea shanty)
Star Spangled Banner (sea shanty)

sea shanty, accordion, drums, acoustic guitar

Can't stop this beat
Can't stop this beat

80s disco pop, groovy, funk, iconic, groovy black male vocal

卷中江河岁月 - www.youtube.com/@wanderingpoetinvoid
卷中江河岁月 - www.youtube.com/@wanderingpoetinvoid

Chinese ancient style, Chinese musical instruments, Female Vocals,

Star-Chasing Kitty
Star-Chasing Kitty

melodic pop uplifting

Reflejo Consumido
Reflejo Consumido

male vocalist,regional music,hispanic american music,hispanic music,rhythmic,party,beat